Síðasti sýningardagur

Síðasti sýningardagur Ljósmyndasýning Fiann Paul utan á Bástahúsinu gefur okkur innsýn inn í trúarheim Inúita á norðurslóðum – farandsýning sem

Fréttir

Síðasti sýningardagur

Ljósmyndasýning á Bátahúsinu
Ljósmyndasýning á Bátahúsinu

Ljósmyndasýning Fiann Paul utan á Bástahúsinu gefur okkur innsýn inn í trúarheim Inúita á norðurslóðum – farandsýning sem verður tekin niður á morgun, föstudag, og flutt suður til Reykjavíkur þar sem hún verður í Húsdýragarðinum á næstunni.

Jafnframt verður bráðlega  ný sýning Fianns á Austurvelli með fjölda mynda  af íslenskum mæðrum með börn sín á brjósti. Fiann fór í heimsókn í Menntaskóla Tröllaskaga í gær og hélt þar fyrirlestur fyrir nemendur skólans. Íbúar Fjallabyggðar eru hvattir til að nota tækifærið í dag og skoða þessa fallegu sýningu.










Texti og  myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst