Abbý með ljósmyndasýningu 17. maí
sksiglo.is | Almennt | 16.05.2012 | 19:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 361 | Athugasemdir ( )
Myndlistakonan Arnfinna Björnsdóttir opnar á morgun 17. maí kl. 15:00 Ljósmyndasýningu á vinnustofu sinni að Aðalgötu 13 á Siglufirði.
Á sýningunni eru myndir sem hún hefur tekið út um glugga heima hjá sér á Hlíðarvegi 3 af stórkostlega fjölbreyttu veðurfari. Hún hefur flott útsýni eins og sjá má á myndunum, Siglufjarðarkirkju, Skollaskál, Staðarhól og Aðalgötuna.
Í ár eru 80 ár frá vígslu Siglufjarðarkirkju og fanst henni gott tilefni að setja þessa sýningu upp af kirkjumyndum.


Texti og myndir: GJS
Á sýningunni eru myndir sem hún hefur tekið út um glugga heima hjá sér á Hlíðarvegi 3 af stórkostlega fjölbreyttu veðurfari. Hún hefur flott útsýni eins og sjá má á myndunum, Siglufjarðarkirkju, Skollaskál, Staðarhól og Aðalgötuna.
Í ár eru 80 ár frá vígslu Siglufjarðarkirkju og fanst henni gott tilefni að setja þessa sýningu upp af kirkjumyndum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir