Ljósmyndasýning í Bláa húsinu hjá Rauðku

Ljósmyndasýning í Bláa húsinu hjá Rauðku Hrönn Einarsdóttir verður með ljósmyndasýningu frá kl. 13:00 til 18:00 á morgun laugardag í Bláa húsinu hjá

Fréttir

Ljósmyndasýning í Bláa húsinu hjá Rauðku

Hrönn Einarsdóttir
Hrönn Einarsdóttir
Hrönn Einarsdóttir verður með ljósmyndasýningu frá kl. 13:00 til 18:00 á morgun laugardag í Bláa húsinu hjá Rauðku. Á sýningunni eru myndir úr Skagafirði, Fljótum og Siglufirði. Hrönn er mikill áhugaljósmyndari og hefur tekið margar fallegar myndir. Bláa húsið hjá Rauðku er tilvalið fyrir myndlistasýningar og aðrar sýningar listamanna.

Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst