Góđ mćting og skemmtileg stund á Skálarhlíđ
sksiglo.is | Almennt | 10.02.2014 | 12:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 556 | Athugasemdir ( )
Það voru ljúfir tónar sem fylltu salinn á Skálarhlíð síðastliðinn föstudag þegar nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar buðu til tónleikaveislu í opnu húsi. Steingrímur Kristinsson var á staðnum og sendi okkur myndbönd af frábærri framkomu hópsins.
Hér er myndband með bræðrunum Birni Þór og Stefáni Ólafssonum.
Hér er annað myndband frá Steingrími Kristinssyni með myndum frá samkomunni.
Við þökkum Steingrími fyrir myndböndin.
www.sk21.is
Athugasemdir