Góđ mćting og skemmtileg stund á Skálarhlíđ

Góđ mćting og skemmtileg stund á Skálarhlíđ Ţađ voru ljúfir tónar sem fylltu salinn á Skálarhlíđ síđastliđinn föstudag ţegar nemendur og kennarar Tónskóla

Fréttir

Góđ mćting og skemmtileg stund á Skálarhlíđ

Skjáskot af myndbandi Steingríms
Skjáskot af myndbandi Steingríms

Það voru ljúfir tónar sem fylltu salinn á Skálarhlíð síðastliðinn föstudag þegar nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar buðu til tónleikaveislu í opnu húsi. Steingrímur Kristinsson var á staðnum og sendi okkur myndbönd af frábærri framkomu hópsins.

Hér er myndband með bræðrunum Birni Þór og Stefáni Ólafssonum.

 

Hér er annað myndband frá Steingrími Kristinssyni með myndum frá samkomunni.

 

 

Við þökkum Steingrími fyrir myndböndin.

www.sk21.is 


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst