Lokað fyrsta dag opnunar
sksiglo.is | Almennt | 23.11.2013 | 11:05 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 223 | Athugasemdir ( )
Þeir eru stríðnir veðurguðirnir í dag og ekki einusinni Skarðsprinsinn réð við hrekk þeirra en vegna hvassviðris er lokað í Skarðinu í dag. veðurútlit á morgun er hinsvegar mikið betra og því stefnt að því að opnað verði á morgun, fylgist endilega með nýrri heimasíðu skíðasvæðisins á www.skardsdalur.is.
Athugasemdir