Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF

Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF verður haldið á Rauðku laugardagskvöldið 28.september Skemmtun og dansleikur.

Fréttir

Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF

Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF

verður haldið á Rauðku laugardagskvöldið 28.september
Skemmtun og dansleikur.

Húsið opnar kl.21:00
Skemmtunin hefst kl.21:30
Hljómsveitin No Name heldur upp stuðinu og byrja að spila um kl.23:30.


Aðgangseyrir:
Skemmtun kr.1.000
Ball kr.1.000
Skemmtun og ball kr.2.000

Ársmiðahafar fá frítt inná skemmtunina.


Við hvetjum alla KF-inga til að mæta og eiga góða stund.

no


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst