Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF
sksiglo.is | Almennt | 27.09.2013 | 05:55 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 133 | Athugasemdir ( )
Lokahóf meistaraflokks og 2.flokks KF
verður haldið á Rauðku laugardagskvöldið 28.september
Skemmtun og dansleikur.
Húsið opnar kl.21:00
Skemmtunin hefst kl.21:30
Hljómsveitin No Name heldur upp stuðinu og byrja að spila um kl.23:30.
Aðgangseyrir:
Skemmtun kr.1.000
Ball kr.1.000
Skemmtun og ball kr.2.000
Ársmiðahafar fá frítt inná skemmtunina.
Við hvetjum alla KF-inga til að mæta og eiga góða stund.
Athugasemdir