Löndun á Siglufirði

Löndun á Siglufirði Mjög góð veiði hefur verið hjá línubátum sem róa frá Siglufirði. Verið var að landa úr Jonna SI og Þórkötlu GK þegar fréttamaður var

Fréttir

Löndun á Siglufirði

Landað úr Jonna SI
Landað úr Jonna SI
Mjög góð veiði hefur verið hjá línubátum sem róa frá Siglufirði. Verið var að landa úr Jonna SI og Þórkötlu GK þegar fréttamaður var þar á ferð. Hver bátur var með um fimm tonn af þorski og ísu.

Og almennt voru bátar með mjög góðan afla. Skipverjar á Þórkötlu sögðust vera mjög ánægðir með veiðina í sumar hún hafi aldrei verið betri.















Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst