Löndun á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 23.08.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 541 | Athugasemdir ( )
Mjög góð veiði hefur verið hjá línubátum sem róa frá Siglufirði. Verið var að landa úr Jonna SI og Þórkötlu GK þegar fréttamaður var þar á ferð. Hver bátur var með um fimm tonn af þorski og ísu.
Og almennt voru bátar með mjög góðan afla. Skipverjar á Þórkötlu sögðust vera mjög ánægðir með veiðina í sumar hún hafi aldrei verið betri.







Texti og myndir: GJS
Og almennt voru bátar með mjög góðan afla. Skipverjar á Þórkötlu sögðust vera mjög ánægðir með veiðina í sumar hún hafi aldrei verið betri.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir