Löndun úr Ágústi GK - 95

Löndun úr Ágústi GK - 95 Í vikunni var landað úr línubátnum Ágústi GK-95, 60 tonnum af fiski sem fluttur var til Grindarvíkur. Á bryggjunni voru þrír

Fréttir

Löndun úr Ágústi GK - 95

Í vikunni var landað úr línubátnum Ágústi GK-95, 60 tonnum af fiski sem fluttur var til Grindarvíkur. Á bryggjunni voru þrír flutningabílar sem flytja áttu aflann.

Miklir fiskflutningar eru frá Fiskmarkaðnum á Siglufirði daglega þar sem fjöldi báta landa þar.











Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst