Sigurbjörg ÓF-1 á makrílveðum
sksiglo.is | Almennt | 05.07.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 197 | Athugasemdir ( )
Sigurbjörg ÓF 1 er nú í sinni fyrstu veiðiferð á makríl.
Skipið er úti fyrir suðurlandi og ganga veiðarnar ágætlega.
Vilhjálmur skipstjóri sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók um helgina þegar trollið var tekið inn auk mynda úr vinnslu og af kátum öðrum stýrimanni !




Heimasíða Ramma h/f
Vilhjálmur skipstjóri sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók um helgina þegar trollið var tekið inn auk mynda úr vinnslu og af kátum öðrum stýrimanni !




Heimasíða Ramma h/f
Athugasemdir