Malbikunarframkvæmdir á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 14.07.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 595 | Athugasemdir ( )
Malbikun KM ehf Akureyri, er að malbika gangstétt meðfram Snorragötu að austan frá Norðurtanga að Ráðhústorgi, athafnarsvæði hafnarinnar, sjálft torgið og víðar um bæjinn.
Vegagerðin lætur malbika yfir norðurhluta Túngötu og leggur kantstein meðfram Snorragötu.



Texti og myndir: GJS
Vegagerðin lætur malbika yfir norðurhluta Túngötu og leggur kantstein meðfram Snorragötu.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir