Malbikunarframkvæmdir á Siglufirði

Malbikunarframkvæmdir á Siglufirði Malbikun KM ehf Akureyri, er að malbika gangstétt meðfram Snorragötu að austan frá Norðurtanga að Ráðhústorgi,

Fréttir

Malbikunarframkvæmdir á Siglufirði

Malbikun KM ehf Akureyri
Malbikun KM ehf Akureyri
Malbikun KM ehf Akureyri, er að malbika gangstétt meðfram Snorragötu að austan frá Norðurtanga að Ráðhústorgi, athafnarsvæði hafnarinnar, sjálft torgið og víðar um bæjinn.

Vegagerðin lætur malbika yfir norðurhluta Túngötu og leggur kantstein meðfram Snorragötu.







Texti og myndir: GJS

Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst