Mánaberg ÓF-42 landar í Ólafsfirði
sksiglo.is | Almennt | 01.10.2011 | 10:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 233 | Athugasemdir ( )
Nú er verið að landa úr Mánabergi ÓF 42 í Ólafsfirði.
Heildarafli eftir 25 daga veiðiferð var 722 tonn og aflaverðmæti ca. 260
milljónir kr. en skipið kom inn til millilöndunar 18. september. Aflinn
var blandaður; þorskur, ýsa, ufsi, karfi og grálúða.





Texti: Heimasíða Ramma.
Myndir: GJS
Texti: Heimasíða Ramma.
Myndir: GJS
Athugasemdir