Mannlíf vikunnar
Hrólfur tók rúntinn nú fyrir stuttu, reyndar bæði fyrir og eftir páska en kallar þetta samt mannlíf vikunnar, og smellti nokkrum myndum af mannlífinu til að leifa lesendum siglo.is að njóta.
Stefán Sigmarsson málari, ljósameistari og altmúligt-man.
Leikskólabörn og fóstrur.
Nonni Salla á fleygiferð inn í Héðinsfirði. Þess má geta að hann var að fara framhjá Sundhöll Siglufjarðar cirka 7 mínútum seinna. Meðalhraðinn hjá honum var eitthvað í kring um 70km.
Þessi var að fá sér nýja myndavél, canónu....hihi ekki nema von að ég taki betri myndir en hann.
Egill Skarðsprins.
Röðin í Bungulyftuna.
Stúlli og Tóti komu og héldu uppi stemmingunni.
Tryggvi Jónasar , Valdís Guðbrands og svo Gústi Guðbrands sem tróð sér ansi hreint snyrtilega inn í þessa myndatöku.
Bílastæðið var þétt.
Össi á leið á skíði. Núnar er hann kallaður Örn Ofurhugi.
Palli Fanndal og fjölskylda mætt á svæðið, næs að tjilla við Torgið eftir góða ferð í fjallið.
Gummi Oddgeirs.
Hilmar Hreiðars og Sigga Salla.
Örn Ofurhugi og Cecilía Magnúsdóttir.
Sigga lét Finn þeyta rjóma áður en hún fór í fjallið.
Texti og myndir: Hrólfur Baldursson
Athugasemdir