Mannlífið
Ég kíkti á mannlífið í vikunni og smellti nokkrum sinnum af myndavélinni af algjöru handahófi. Skoðið og njótið.
Fyrr í vikunni var fyllt á snjóinn svona rétt fyrir páska, svona á þetta að vera.
Það leið ekki nema ein mínúta á milli.
Maggi í SR að taka dansspor.
Ægir Bergs í SR búðinni.
Hann sagði að það væru alltaf brauðtertur með kaffinu þar,ég stefni á að mæta á hverjum degi.
Viktoría og Jóa Halla
Jói að laga jeppann til.
Múlaberg SI-22
Áki Vals og Jósteinn.
Rauða hurðin í kjólakistunni.
Halldór Hafsteins að græja kjólakistuna.
Athugasemdir