Mannlífið á Sigló helgina 19-21

Mannlífið á Sigló helgina 19-21 Mikið af ferðamönnum renndu í gegn um bæinn, bæði á suður og norðurleið sem að sjálfsögðu stoppuðu og skoðuðu bæinn.

Fréttir

Mannlífið á Sigló helgina 19-21

Það var mikið um að vera á Sigló um helgina

Mikið af ferðamönnum renndu í gegn um bæinn, bæði á suður og norðurleið sem að sjálfsögðu stoppuðu og skoðuðu bæinn.

Margir brottfluttir Siglfirðingar komu í bæinn og maður sá nánast á öllum þeim að þeim langar heim aftur.
 
 Svo var brúðkaup, ættarmót, bekkjarmót og ég veit ekki hvað og hvað. Þessi helgi var eins og margar aðrar á Sigló í sumar, eitthvað í kring um 20 gráðurnar og sól og mikið líf í bænum.
 
Að sjálfsögðu var ég með Nikoninn meðferðis þannig að þið gætuð nú dúllað ykkur við að skoða mannlífið og dást að góða veðrinu á Sigló.
 
mannlifid
Gústi, Valbjörn og Ísak Valbjörns
 
mannlifid
Mikið líf á torginu alla helgina
 
mannlifid
Viktor dreif sig úr höfuðborginni í sæluna á Sigló
 
mannlifid
 
mannlifid
Hafliði Jón
 
mannlifid
Finnur að þrífa af borðum
 
mannlifid
Brettaborðin og stólarnir fyrir utan Aðalbakarí eru alveg hrikalega flott og notalegt
að sitja í þessum stólum og troða í sig snúð eða öðru bakkelsi.
 
Og svo miklu meira af myndum hér

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst