Mannlífið síðastliðna daga
sksiglo.is | Almennt | 18.06.2013 | 06:29 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 1028 | Athugasemdir ( )
Hér eru nokkrar myndir fyrir alla til að njóta og þá sérstaklega þá sem þreyttir eru orðnir á vætunni í stórborginni.
Svo eru miklu fleiri myndir hér.
Einn með eitthvað stórfurðulegt prik undir myndavélina og annar bara með þrífót.
Ljósmyndari: Hrólfur Baldursson.
Athugasemdir