Margt má gera við ullina

Margt má gera við ullina Í gær skírdag opnað Magga Steingríms sýningu á ullarþæfðum myndum í margskonar formi. Sumar þessara mynda hafa verið áður á

Fréttir

Margt má gera við ullina

Margrét M Steingrímsdóttir við tvö verka sinna
Margrét M Steingrímsdóttir við tvö verka sinna
Í gær skírdag opnað Magga Steingríms sýningu á ullarþæfðum myndum í margskonar formi. Sumar þessara mynda hafa verið áður á sýningu bæði á Akureyri og í Reykjavík og nokkrar af þeim fengnar að láni til sýningar hér.

En sýningin er í Bláa húsinu á lóð Rauðku á Siglufirði og verður opin yfir páskana.

Ljósmyndarinn leit þar við þegar sýningin var opnuð og tók þar meðfylgjandi myndir, sem sýna mynd formin.





Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst