Margt má gera við ullina
sksiglo.is | Almennt | 22.04.2011 | 00:01 | | Lestrar 613 | Athugasemdir ( )
Í gær skírdag opnað Magga Steingríms sýningu á ullarþæfðum myndum í margskonar formi. Sumar þessara mynda hafa verið áður á sýningu bæði á Akureyri og í Reykjavík og nokkrar af þeim fengnar að láni til sýningar hér.
En sýningin er í Bláa húsinu á lóð Rauðku á Siglufirði og verður opin yfir páskana.
Ljósmyndarinn leit þar við þegar sýningin var opnuð og tók þar meðfylgjandi myndir, sem sýna mynd formin.





En sýningin er í Bláa húsinu á lóð Rauðku á Siglufirði og verður opin yfir páskana.
Ljósmyndarinn leit þar við þegar sýningin var opnuð og tók þar meðfylgjandi myndir, sem sýna mynd formin.

Athugasemdir