Fagmenn að verki

Fagmenn að verki Tveir glaðkunnalegir kumpánar hafa nú tekið að sér viðgerð á vefmyndavél Sigló.is sem verið hefur að hrella lesendur síðunnar í nokkurn

Fréttir

Fagmenn að verki

Hrólfur og Gulli ráðast til atlögu
Hrólfur og Gulli ráðast til atlögu

Tveir glaðkunnalegir kumpánar hafa nú tekið að sér viðgerð á vefmyndavél Sigló.is sem verið hefur að hrella lesendur síðunnar í nokkurn tíma. Brugðu þeir sér í galla og réðust til atlögu með ýmis verkfæri sem þeir héldu að þeir hefðu þörf fyrir.

Kumpánarnir tveir, Gulli og Hrólfur, réðust til verksins í morgunsárið en hér að neðan má sjá myndband af því hvernig þeim hefur líklega gengið á leiðinni á verkstað.

Hrólfur með tommustokkinn

 

Að öllu gamni sleppt má þó reikna með að viðgerð vefmyndavélarinnar muni taka nokkra daga og verður hún því óvirk um nokkurn tíma. 


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst