Meira Ísland og Siglufjörður
sksiglo.is | Almennt | 28.06.2012 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 517 | Athugasemdir ( )
Það var verið að setja á netið auglýsingu úr Meira Ísland herferðinni sem er í gangi núna. Þetta er auglýsing sem var tekin upp í fyrra sumar, en er verið að nota aftur núna.
Síldarævintýrið á Sigló, margfaldaði íbúafjöldann svo um munaði. Sumir komu til að vinna en aðrir til að dansa.Ef þú ferð norður um verslunarmannahelgi getur þú upplifað hvernig það er að dansa á Síldarævintýri.
http://www.youtube.com/watch?v=jTrdZ3OyDWk&feature=youtu.be
Athugasemdir