Meira Ísland og Siglufjörður

Meira Ísland og Siglufjörður Það var verið að setja á netið auglýsingu úr Meira Ísland herferðinni sem er í gangi núna. Þetta er auglýsing sem var

Fréttir

Meira Ísland og Siglufjörður

Dansað eftir söltun
Dansað eftir söltun

Það var verið að setja á netið auglýsingu úr Meira Ísland herferðinni sem er í gangi núna. Þetta er auglýsing sem var tekin upp í fyrra sumar, en er verið að nota aftur núna.

Síldarævintýrið á Sigló, margfaldaði íbúafjöldann svo um munaði. Sumir komu til að vinna en aðrir til að dansa.

Ef þú ferð norður um verslunarmannahelgi getur þú upplifað hvernig það er að dansa á Síldarævintýri.

http://www.youtube.com/watch?v=jTrdZ3OyDWk&feature=youtu.be

Texti: Aðsendur

Mynd: GJS





Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst