Meira Salt

Meira Salt Á frívaktinni óskalagaţáttur sjómanna var haldinn í Bátahúsinu föstudaginn 22 júlí, fjölmenni voru á tónleikunum. Ásamt Miđaldamönnum og Gómum

Fréttir

Meira Salt

Miđaldamenn og sönghópurinn Gómar
Miđaldamenn og sönghópurinn Gómar
Á frívaktinni óskalagaţáttur sjómanna var haldinn í Bátahúsinu föstudaginn 22 júlí, fjölmenni voru á tónleikunum. Ásamt Miđaldamönnum og Gómum voru međ hópnum Ragnar Páll gítarleikari, Helena Eyjólfsdóttir stórsöngvari og Björn Jörundur söngvari og leikari. Umsjónamađur ţáttarinns Anita Elefsen.

Laugardaginn 30 júlí kl. 18:00 verđa ađrir tónleikar í Bátahúsinu ţar sem óskalög sjómanna verđa leikin. Fram koma Gómar og hljómsveit Sturlaugs Kristjánssonar. Öll söng-lög og textar eftir valinkunna Siglfirđinga. Umsjónamađur ţáttarinns Anita Elefsen.











Umsjónamađur: Anita Elefsen.

Texti og myndir: GJS

Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst