Nemendur í Menntaskólanum á Tröllaskaga
sksiglo.is | Almennt | 13.05.2011 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 84 | Athugasemdir ( )
Opið hús, ferðakynning og listsýning
Laugardaginn 14. maí kl. 14:00 - 16:00 verður sýning á verkum nemenda. Nemendur verða með ferðakynningu þar sem þau kynna ferðahugmyndir á Tröllaskaga og hægt verður að ræða við þau um viðfangsefnið.
Síðan verður sýning nemenda í fagurlistum og listljósmyndum á portrettmyndum og verk sem hafa verið unnin í úrgangslist.
Við vonumst til að sjá sem flesta!
Texti: Aðsendur.
Laugardaginn 14. maí kl. 14:00 - 16:00 verður sýning á verkum nemenda. Nemendur verða með ferðakynningu þar sem þau kynna ferðahugmyndir á Tröllaskaga og hægt verður að ræða við þau um viðfangsefnið.
Síðan verður sýning nemenda í fagurlistum og listljósmyndum á portrettmyndum og verk sem hafa verið unnin í úrgangslist.
Við vonumst til að sjá sem flesta!
Texti: Aðsendur.
Athugasemdir