Haustsýning nemenda

Haustsýning nemenda Haustsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga opnaði í skólanum um helgina. Á sýningunni mátti sjá mikið úrval málverka, ljósmynda

Fréttir

Haustsýning nemenda

Haustsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga opnaði í skólanum um helgina. Á sýningunni mátti sjá mikið úrval málverka, ljósmynda ásamt verkefnum um afþreyingu á Tröllaskaga.

Nemendur voru á staðnum til að ræða verk sín og mætti mikill fjöldi fólks á sýninguna og vöktu verkin mikla lukku meðal sýningargesta.

Sýningin er aðgengileg í skólanum á opnunartíma til 17. desember en þá er útskrift skólans.







































Texti: Bergþór Morthens

Myndir: GJS








Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst