Miðasalan er hafin í SR Bygg
sksiglo.is | Almennt | 21.01.2013 | 12:04 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 438 | Athugasemdir ( )
Miðasala á KKS Þorrablótið er hafin í SR Byggingavörum á Siglufirði.
Nú er hægt að kaupa miða á KKS Þorrablótið sem verður í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 2. febrúar n.k.
Búið er að endurhanna fyrirkomulagið á borðaskipan og sviði, þannig að nú verður ennþá fljótlegra að fá sér á diskinn.
Sjá nánar á kks.is
Myndir og texti: GSH
Athugasemdir