Mikið fjör í Skarðinu
sksiglo.is | Almennt | 30.03.2013 | 15:02 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 695 | Athugasemdir ( )
Vel vopnaðir félagar stigu á stokkinn áðan í Skarðinu Stúlli með nikkuna og Tóti með gítarinn. Skýin voru heldur seinni að brotna burt en spáin sagði til um en frábært veður hefur engu að síður verið á Sigló í allan dag, nú klukkan þrjú eru þau að hverfa á braut.
Athugasemdir