Mikið líf við höfnina
sksiglo.is | Almennt | 26.03.2013 | 14:20 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 626 | Athugasemdir ( )
Það var margt í gangi við höfnina á Siglufirði í gær og svo gott var veðrið að fréttamaður siglo.is nennti meira að segja út til að taka myndir og leifa lesendum síðunnar að njóta.
Smábátasjómennirnir lönduðu afla dagsins en veiðin hafði gengið prýðilega.
Það er eins got tað miðið sé í lagi.
Hann kann þetta, hann Gummóli
Vel lódaður.
Ekki amalegt að vera að landa í þessu veðri.
Mánaberg lá við bryggju
Starfsmenn Ramma komu með afla úr Mánaberg sem verið var að umstafla og palsta á hafnarbakkanum.
So fresh its frosen
Athugasemdir