Mikið að gera við Siglufjarðarhöfn

Mikið að gera við Siglufjarðarhöfn Mikil umsvif eru þessa dagana við Siglufjarðarhöfn fjöldi strandveiði og línubáta að landa. Megnið af fiski sem berst á

Fréttir

Mikið að gera við Siglufjarðarhöfn

Mikil umsvif eru þessa dagana við Siglufjarðarhöfn fjöldi strandveiði og línubáta að landa. Megnið af fiski sem berst á land fer í gegnum Fiskmarkað Siglufjarðar. Sigurborg SH landaði 30 tonnum af rækju og 15 tonnum af bolfiski í gær. Rækjan fer í vinnslu hjá Ramma hf.

Síðan var tekið um borð nýtt veiðarfæri og haldið suður fyrir land til makrílveiða skipið má veiða um 65 tonn af þeirri fisktegund.

Í dag er verið að landa úr Mánabergi ÓF 2.680 kössum af úthafskarfa og 9.860 kössum af makríl.









Steingrímur Óli Hákonarson







Guðmundur Gauti Sveinsson

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst