Mikil hláka hefur verið á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 17.01.2012 | 14:20 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 613 | Athugasemdir ( )
Mikil hláka hefur verið á Siglufirði síðustu daga og snjórinn hefur sígið mjög mikið. Töluverð hálka er á götum bæjarins og þarf að fara að öllu með gát ef fólk fær sér göngutúr.
Það er nægur snjór á skíðasvæðinu í Skarðinu og fjöldi fólks hefur verið á skíðum síðustu daga og notið útivistar.
Texti og mynd: GJS
Það er nægur snjór á skíðasvæðinu í Skarðinu og fjöldi fólks hefur verið á skíðum síðustu daga og notið útivistar.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir