Mikil hláka hefur verið á Siglufirði

Mikil hláka hefur verið á Siglufirði Mikil hláka hefur verið á Siglufirði síðustu daga og snjórinn hefur sígið mjög mikið. Töluverð hálka er á götum

Fréttir

Mikil hláka hefur verið á Siglufirði

Mikil hláka hefur verið á Siglufirði síðustu daga og snjórinn hefur sígið mjög mikið. Töluverð hálka er á götum bæjarins og þarf að fara að öllu með gát ef fólk fær sér göngutúr.

Það er nægur snjór á skíðasvæðinu í Skarðinu og fjöldi fólks hefur verið á skíðum síðustu daga og notið útivistar.

Texti og mynd: GJS



Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst