Miklar annir á Síldarminjasafninu
sksiglo.is | Almennt | 27.06.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 495 | Athugasemdir ( )
Nú
er sumar og blíðviðri dag eftir dag. Ágæt aðsókn er að
Síldarminjasafninu og háannatíminn genginn í garð. Á þriðjudagsmorgni
26. júní stóðu þrjár rútur á hlaðinu við safnið og um 100 gestir komu í
heimsókn fyrir hádegi, nær allt útlendingar.
Heimasíða: safn@sild.is
Athugasemdir