Míni-markaður Beco í Saga Fotografica
sksiglo.is | Almennt | 29.11.2013 | 11:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 262 | Athugasemdir ( )
Míni-markaður Beco í Saga Fotografica
Saga Fotografica er til húsa að Vetrarbraut 17.
Saga Fotografica er eitt af glæsilegri söfnum landsins og eins og nafnið gefur til kynna þá er tilgangur safnsins sá að varðveita tæki og
tól sem menn hafa notað til ljósmyndunar og ljósmyndavinnslu.
Sögu ljósmyndunar er einnig gerð góð skil á safninu sem og aðferðum við ljósmyndun.
Við mælum hiklaust með því að þið gefið ykkur tíma í að skoða safnið.
Beco verður með vörur til sölu
í Saga Fotografica á laugardagsmorgun og Saga Fotografica opnar klukkan 10:00.
Hér fyrir neðan má sjá vörur sem Beco verður að selja.



Athugasemdir