Minningarmót í Boccia um Hrefnu Hermannsdóttir

Minningarmót í Boccia um Hrefnu Hermannsdóttir Minningarmót um Hrefnu Hermannsdóttir var haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 14. maí. Fjöldi

Fréttir

Minningarmót í Boccia um Hrefnu Hermannsdóttir

Hrefnumótið í Boccia
Hrefnumótið í Boccia
Minningarmót um Hrefnu Hermannsdóttir var haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 14. maí. Fjöldi þátttakenda tóku þátt og skemmtu sér vel. Að loknu móti fóru fram verðlaunarafhendin í Skálarhlíð. Síðan þáðu keppendur glæsilegar veitingar í boði ættingja Hrefnu.








Þátttakendur í mótinu.



Hrafnhildur Sverrisdóttir og Rakel Björnsdóttir.



Gíslína Salmannsdóttir og Þórey Guðjónsdóttir.



Hrafnhildur, Anna, Berglind, Þórey.



Berta Jóhannsdóttir.



Jóna Hrefna að spila.



Verðlaunaveiting í Skálarhlíð.

Úrslit mótsins eru eftirfarandi.
1. sæti : Hermann Ingi Jónsson og Hermann Jónasson
2. sæti : Sigurður Benediktsson og Sveinn Þorsteinsson
3. sæti : Líney Bogadóttir og Auður Björnsdóttir



Hópurinn samankominn á Skálarhlíð.

Fleiri myndir.

http://svennisiglo.123.is/album/default.aspx?aid=205807

Ljósmyndir Sveinn Þorsteinsson.

















Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst