Minnismerki vígt á Hvanneyri
sksiglo.is | Almennt | 22.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 626 | Athugasemdir ( )
Síðdegis föstdaginn 14. október s.l. var vígt glæsilegt minnismerki
við prestsetrið á Hvanneyri til minningar um kirkjurnar sem þar stóðu
frá 1614 til 1890.
Garðurinn var lagður af í byrjun 20. aldar. Turninn er hannaður af Argos ehf og smíðað hjá Berg tréverkið og járnaverkið hjá SRV. Það var sóknarprestur okkar Siglfirðinga sr. Sigurður Ægisson sem vígði minnismerkið og var það liður í 150 ára afmælishátíð sem haldin var til heiðurs sr. Bjarna Þorsteinssonar.





Anna Lára Hertervig og Jón Dýrfjörð

Jörgen Jón Daníelsson við minnismerkið af sr. Bjarna Þorsteinssyni og Sigríðar Lárusdóttur
Texti og myndir: GJS
Garðurinn var lagður af í byrjun 20. aldar. Turninn er hannaður af Argos ehf og smíðað hjá Berg tréverkið og járnaverkið hjá SRV. Það var sóknarprestur okkar Siglfirðinga sr. Sigurður Ægisson sem vígði minnismerkið og var það liður í 150 ára afmælishátíð sem haldin var til heiðurs sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Anna Lára Hertervig og Jón Dýrfjörð
Jörgen Jón Daníelsson við minnismerkið af sr. Bjarna Þorsteinssyni og Sigríðar Lárusdóttur
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir