Minnst fórnalamba umferðarslysa
sksiglo.is | Almennt | 21.11.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 673 | Athugasemdir ( )
Landsmenn minntust fórnalamba umferðarslysa sunnudaginn 20. nóvember. Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratuga aðgerða í umferðaöryggismálum stóðu fyrir einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb umferðarslysa.
Fréttamaður sksiglo.is var staddur kl. 11:00 á Akureyri þegar minnst var fórnalamba umferðarslysa á þyrlupallinum við sjúkrahúsið.





Texti og myndir: GJS
Fréttamaður sksiglo.is var staddur kl. 11:00 á Akureyri þegar minnst var fórnalamba umferðarslysa á þyrlupallinum við sjúkrahúsið.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir