Mjallhvít var frá Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 14.01.2013 | 00:41 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 277 | Athugasemdir ( )
Skemmtileg saga af tilurð hinnar einu sönnu Mjallhvítar og hvernig hún tengist Siglufirði.
Það er löngu ljóst að margir merkis menn og konur eiga ættir að rekja til Siglufjarðar.
Í Morgunblaðinu er þessi skemmtilega grein um fyrirmynd Mjallhvítar sem hét Kristín Sölvadóttir og fæddist á Siglufirði árið 1912.
Á vef Ríkisútvarpsins má finna frétt um sama mál frá apríl 2012.
Ætli dvergarnir sjö séu þá ekki ættaðir úr Fljótunum ??
Athugasemdir