Mjallhvít var frá Siglufirði

Mjallhvít var frá Siglufirði Skemmtileg saga af tilurð hinnar einu sönnu Mjallhvítar og hvernig hún tengist Siglufirði.

Fréttir

Mjallhvít var frá Siglufirði

Mjallhvít
Mjallhvít

Skemmtileg saga af tilurð hinnar einu sönnu Mjallhvítar og hvernig hún tengist Siglufirði.

Það er löngu ljóst að margir merkis menn og konur eiga ættir að rekja til Siglufjarðar.

Í Morgunblaðinu er þessi skemmtilega grein um fyrirmynd Mjallhvítar sem hét Kristín Sölvadóttir og fæddist á Siglufirði árið 1912.

Á vef Ríkisútvarpsins má finna frétt um sama mál frá apríl 2012.

Ætli dvergarnir sjö séu þá ekki ættaðir úr Fljótunum ??


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst