Mjallhvít var Íslensk og fædd á Siglufirði.

Mjallhvít var Íslensk og fædd á Siglufirði. Fyrirmynd hinnar einu sönnu teiknimynda Mjallhvítar sem Walt Disney gerði ódauðlega hét Kristín Sölvadóttir.

Fréttir

Mjallhvít var Íslensk og fædd á Siglufirði.

Fyrirmynd hinnar einu sönnu teiknimyna Mjallhvítar sem Walt Disney gerði ódauðlega hét Kristín Sölvadóttir. Hún var ættuð frá Skagafirði og fædd á Siglufirði.

Það var vesturíslendingurinn Charles Thorsson sem var ættaður frá Árnessýslu sem teiknaði hana upp eftir fyrirmynd Kristínar. 

Hérna getið þið lesið ýtarlegri skil á þessari sögu.
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2918485

Valgeir Sigurðson er kominn með nýjan fána Krístínu Sölvadóttur til heiðurs, sem fer vafalaust ekki framhjá nokkrum manni sem keyrir um götur Siglufjarðar, nógu er hann stór og veglegur. 

Flott framtak hjá Valgeiri að heiðra Kristínu með þessum hætti. 


Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst