Mjög vont veður um allt land
mbl.is | Almennt | 07.01.2011 | 11:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 529 | Athugasemdir ( )
Mikil ófærð er víða um land og ekkert ferðaveður. Víða á Norðurlandi er 25m/sek meðalvindur og stórhríð.
Lögreglumenn og björgunarsveitir hafa aðstoðað á og við Akureyri í alla nótt og er mikil ófærð þar um slóðir og skólahald fellur víða niður.
Þetta veður fer ekki að ganga niður fyrr en með kvöldinu.
Nú er stórstreymt og þá er hætta á sjávarflóðum, einkum hér fyrir norðan, en ekki hefur borið á því enn sem komið er.
Ath.
Skóla- og frístundaakstur fellur niður í dag ( föstudag) vegna veðurs.
Félagsmiðstöðin verður lokuð í kvöld
Lögreglumenn og björgunarsveitir hafa aðstoðað á og við Akureyri í alla nótt og er mikil ófærð þar um slóðir og skólahald fellur víða niður.
Þetta veður fer ekki að ganga niður fyrr en með kvöldinu.
Nú er stórstreymt og þá er hætta á sjávarflóðum, einkum hér fyrir norðan, en ekki hefur borið á því enn sem komið er.
Ath.
Skóla- og frístundaakstur fellur niður í dag ( föstudag) vegna veðurs.
Félagsmiðstöðin verður lokuð í kvöld
Athugasemdir