Velkomin í Herhúsið!
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 410 | Athugasemdir ( )
Opið hús kl 20.00 í kvöld, miðvikudag. Nancy Campbell ljóðskáld og rithöfundur, Carinne Piekema og Mark Walton ljósmyndari kynna verk í vinnslu.
Nancy hefur dvalið í Herhúsinu síðustu vikur.
Hér má sjá bloggsíðu hennar:
http://nancycampbelle.blogspot.com/
Mynd á forsíðu: GJS
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir