Mörg hús á Siglufirði hafa tekið breytingum
sksiglo.is | Almennt | 21.09.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1129 | Athugasemdir ( )
Það hefur orðið mikil hvatning á síðustu árum á Siglufirði í lagfæringu á gömlum húsum. Hér koma myndir af Eyrargötu 8 húsi Guðbrandar Ólafssonar og Sigríðar Ólafsdóttur, og Eyrargötu 6 húsi Sævars Péturssonar og Hrannar Róbertsdóttur.

Eyrargata 8 norðurhlið í breytingum

Eyrargata 6 hús Sævars Péturssonar og Hrannar Róbertsdóttur

Eyrargata 6
Texti og myndir: GJS
Eyrargata 8 norðurhlið í breytingum
Eyrargata 6 hús Sævars Péturssonar og Hrannar Róbertsdóttur
Eyrargata 6
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir