Mótaskrá Golfklúbbs Siglufjarðar
sksiglo.is | Almennt | 08.04.2012 | 13:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 307 | Athugasemdir ( )
Mótaskrá Golfklúbbs Siglufjarðar fyrir árið 2012 er kominn inn. Fjögur mjög vegleg opin mót verða haldin í sumar.
Opna Olís mótið, Opna kvennamót Siglósports, Opna Vodafone mótið og Opna Bakarís- og Vífilfellsmótið um verslunarmannahelgina.
http://gks.fjallabyggd.is/is/news/motaskra-gks-2012/
http://golf.is/pages/forsida1/motaskra/?union_id=87&is_union_list=true
Athugasemdir