Mótorhjólamenn á tjaldsvæðinu á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 02.09.2011 | 12:05 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 576 | Athugasemdir ( )
Erlendir mótorhjólamenn dvöldu í nótt á tjaldstæðinu á Siglufirði. Þeir komu með Norrænu til landsins og eru að fara hringinn með viðkomu á mörgum stöðum. Þau sögðust heilluð af landinu og það væri mjög gaman að ferðast á þennan máta.
Þau hafa ferðast víða um heiminn á mótorhjólum.


Texti og myndir: GJS
Þau hafa ferðast víða um heiminn á mótorhjólum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir