Mótorhjólamenn á tjaldsvæðinu á Siglufirði

Mótorhjólamenn á tjaldsvæðinu á Siglufirði Erlendir mótorhjólamenn dvöldu í nótt á tjaldstæðinu á Siglufirði. Þeir komu með Norrænu til landsins og eru að

Fréttir

Mótorhjólamenn á tjaldsvæðinu á Siglufirði

Tjaldsvæðið á Siglufirði
Tjaldsvæðið á Siglufirði
Erlendir mótorhjólamenn dvöldu í nótt á tjaldstæðinu á Siglufirði. Þeir komu með Norrænu til landsins og eru að fara hringinn með viðkomu á mörgum stöðum. Þau sögðust heilluð af landinu og það væri mjög gaman að ferðast á þennan máta.

Þau hafa ferðast víða um heiminn á mótorhjólum.





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst