Mottumars á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 16.03.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 528 | Athugasemdir ( )
Starfsmenn hjá Sparisjóði Siglufjarðar taka þátt í Mottumars. Berjumst sameiginlega gegn krabbameini, leggðu okkur lið. Þitt framlag
skiptir miklu máli.
Við getum haft áhrif, því rannsóknir sýna að koma má í veg fyrir að minnsta kosti 1 af 3 krabbameinum.
Á árbilinu 2005 - 2009 greindust að meðaltali árlega 724 karlar og 663 konur með krabbamein.
Í árslok 2009 voru á lífi 10.934 einstaklingar (4.837 karlar og 6.097 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.
http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=4819
http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=3222
Hvetjum alla til að styrkja gott málefni
Við getum haft áhrif, því rannsóknir sýna að koma má í veg fyrir að minnsta kosti 1 af 3 krabbameinum.
Á árbilinu 2005 - 2009 greindust að meðaltali árlega 724 karlar og 663 konur með krabbamein.
Í árslok 2009 voru á lífi 10.934 einstaklingar (4.837 karlar og 6.097 konur) sem greinst höfðu með krabbamein.
- Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein á lífsleiðinni.
- Krabbamein eru fátíð undir 40 ára aldri og meira en helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur eins og eftirfarandi skífurit sýna.
- Rétt yfir fjórðungur dánarmeina er af völdum krabbameina. Hér má sjá skiptingu eftir upprunalíffæri meinsins.
- Fimm ára lífshorfur krabbameinssjúklinga hafa meira en tvöfaldast frá því að skráning krabbameina hófst á Íslandi árið 1954.
- Ólafur Guðmundur Guðbrandsson
http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=4819
http://www.mottumars.is/keppnin/keppandi?cid=3222
Hvetjum alla til að styrkja gott málefni
Athugasemdir