Mugison spilar í Bátahúsinu

Mugison spilar í Bátahúsinu Vestfirski tónlistarmaðurinn Mugison hefur nýverið gefið út plötuna Haglél og er nú á tónleikaferð um landið, þar sem hann

Fréttir

Mugison spilar í Bátahúsinu

Mugison
Mugison
Vestfirski tónlistarmaðurinn Mugison hefur nýverið gefið út plötuna Haglél og er nú á tónleikaferð um landið, þar sem hann mun spila í hverjum landsfjórðungi.

Siglufjörður er einn þeirra áfangastaða sem varð fyrir valinu og mun Mugison halda tónleika í Bátahúsinu næstkomandi laugardag, 8. október. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og miðasala fer fram á www.mugison.is og við dyrnar.


Athugasemdir

06.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst