Múlaberg SI-22 byrjað aftur á rækju
sksiglo.is | Almennt | 11.04.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 301 | Athugasemdir ( )
Múlaberg SI landaði 30 tonnum af rækju á mánudag úr sínum fyrsta túr eftir að hafa verið á bolfiski hluta af vetri. Sigurborg SH-12 landaði á þriðjudag 28 tonnum af rækju veiðin er eitthvað að glæðast.
Rækjan fer í rækjuvinnslu Ramma hf á Siglufirði. Fjögur skip eru á rækjuveiðum fyrir verksmiðjuna.

Sigurborg SH-12 og Múlaberg SI-22
Texti og myndir: GJS
Rækjan fer í rækjuvinnslu Ramma hf á Siglufirði. Fjögur skip eru á rækjuveiðum fyrir verksmiðjuna.
Sigurborg SH-12 og Múlaberg SI-22
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir