Múlaberg SI-22 byrjað aftur á rækju

Múlaberg SI-22 byrjað aftur á rækju Múlaberg SI landaði 30 tonnum af rækju á mánudag úr sínum fyrsta túr eftir að hafa verið á bolfiski hluta af vetri.

Fréttir

Múlaberg SI-22 byrjað aftur á rækju

Múlaberg SI-22
Múlaberg SI-22
Múlaberg SI landaði 30 tonnum af rækju á mánudag úr sínum fyrsta túr eftir að hafa verið á bolfiski hluta af vetri. Sigurborg SH-12 landaði á þriðjudag 28 tonnum af rækju veiðin er eitthvað að glæðast.

Rækjan fer í rækjuvinnslu Ramma hf á Siglufirði. Fjögur skip eru á rækjuveiðum fyrir verksmiðjuna.



Sigurborg SH-12 og Múlaberg SI-22

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst