Múlaberg SI 22

Múlaberg SI 22 Múlaberg SI-22 landaði á sunnudag fyrsta bolfisktúrnum eftir að hætt var að sinni á rækjuveiðum. Afli í þessari þriggja daga veiðiferð var

Fréttir

Múlaberg SI 22

Löndun úr Múlabergi
Löndun úr Múlabergi
Múlaberg SI-22 landaði á sunnudag fyrsta bolfisktúrnum eftir að hætt var að sinni á rækjuveiðum. Afli í þessari þriggja daga veiðiferð var 65 tonn af bolfiski, stór hluti aflans fór í vinnslu Ramma í Þorlákshöfn.

Stærsti fiskurinn fór á fiskmarkaðinn á Siglufirði.



Flutningabílar lestaðir til Þorlákshafnar







Texti og myndir: GJS

 


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst