Landanir á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 24.01.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 329 | Athugasemdir ( )
Múlaberg SI-22 landaði á laugardag 80 tonnum af þorski, á mánudag 45 tonnum af þorski, eftir sólarhring á veiðum. Stór hluti aflans fer í fiskvinnslu Ramma hf í Þorlákshöfn, og lítill hluti á markað.
Í dag landaði Sigurborg SH-12 15 tonnum af rækju hjá Ramma hf.

Sigurborg SH-12
Texti og myndir: GJS
Í dag landaði Sigurborg SH-12 15 tonnum af rækju hjá Ramma hf.
Sigurborg SH-12
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir