Múlakvísl 16. júlí opnunardaginn

Múlakvísl 16. júlí opnunardaginn Sólskinið skein skært daginn sem umferðinni var hleypt á nýju bráðabrigðabrúna yfir Múlakvísl. Það var líka stutt í

Fréttir

Múlakvísl 16. júlí opnunardaginn

Starfsmenn Vegagerðar við Múlakvísl
Starfsmenn Vegagerðar við Múlakvísl
Sólskinið skein skært daginn sem umferðinni var hleypt á nýju bráðabrigðabrúna yfir Múlakvísl. Það var líka stutt í brosið hjá mönnunum í brúarvinnuflokkum Vegagerðarinnar, verktökunum í jarðvinnunni, björgunarsveitarmönnunum, lögreglunni og öllum þeim öðrum sem höfðu komið að því að byggja brúna og tryggja ferjusamgöngur um Hringveginn.

Það sést á myndunum í meðfylgjandi myndasyrpu.

Heimasíða Vegagerðar
innar



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst