Múlanum lokað
sksiglo.is | Almennt | 24.12.2013 | 01:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 180 | Athugasemdir ( )
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að veginum um Ólafsfjarðarmúla hefur nú verið lokað vegna snjóflóðahættu. Óvíst sé að hann verði opnaður aftur fyrr en eftir jól vegna veðurs.
Athugasemdir