Múlinn fær og verið að moka Siglufjarðarveg

Múlinn fær og verið að moka Siglufjarðarveg Á korti Vegagerðarinnar sést að nú er verið að moka Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúli er fær.Engu að síður

Fréttir

Múlinn fær og verið að moka Siglufjarðarveg

Á korti Vegagerðarinnar sést að nú er verið að moka Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúli er fær.

Engu að síður er enn óvissustig vegna snjóflóða á Miðnorðurlandi, svo það er eins gott að fara varlega.

Hér má sjá uppfært kort Vegagerðarinnar sem sýnir umferð og færð á Miðnorðurlandi.

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst