Múlinn fær og verið að moka Siglufjarðarveg
sksiglo.is | Almennt | 19.11.2012 | 10:39 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 266 | Athugasemdir ( )
Á korti Vegagerðarinnar sést að nú er verið að moka Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúli er fær.
Engu að síður er enn óvissustig vegna snjóflóða á Miðnorðurlandi, svo það er eins gott að fara varlega.
Hér má sjá uppfært kort Vegagerðarinnar sem sýnir umferð og færð á Miðnorðurlandi.
Engu að síður er enn óvissustig vegna snjóflóða á Miðnorðurlandi, svo það er eins gott að fara varlega.
Hér má sjá uppfært kort Vegagerðarinnar sem sýnir umferð og færð á Miðnorðurlandi.
Athugasemdir