Mynd vikunnar-Verðlaun í Cannes

Mynd vikunnar-Verðlaun í Cannes Karlakórinn Vísir á Siglufirði fór til Frakklands til að veita viðtöku ,, silfurplötu, öðrum verlaunum fyrir mest seldu

Fréttir

Mynd vikunnar-Verðlaun í Cannes

Kórfélagar Karlakórsins Vísis í Frakklandi. Ljósmyndasafn Siglufjarðar no.21-nn-0015-03
Kórfélagar Karlakórsins Vísis í Frakklandi. Ljósmyndasafn Siglufjarðar no.21-nn-0015-03

Karlakórinn Vísir á Siglufirði fór til Frakklands til að veita viðtöku ,, silfurplötu, öðrum verlaunum fyrir mest seldu karlakórsplötu í heiminum miðað við markaðssvæði," eins og segir í Morgunblaðinu 20. janúar 1968.

Verðlaunaafhendingin fór fram í Cannes laugardaginn 27. janúar 1968 á hátíðartónleikum sem var ,, samstundis  útvarpað um þrjár útvarpsstöðvar í Vestur- Evrópu og auk þess var dagskránni sjónvarpað í litum og svart-hvítu, " segir í Vísi 7. febrúar sama ár.


Karlakórinn Vísir á tónleikum í Nýja-Bíó Siglufirði.  Ljósmyndasafn Siglufjarðar no. 09-64-0146-38


Karlakórinn Vísir ásamt blönduðum kvartett, stjórnandi Gerhard Smith. Ljósmyndasafn Siglufjarðar           no.16-nn-0005-03



Karlakórinn Vísir, blandaður kvartett og hljómsveitin Gautar.Ljósmyndasafn Siglufjarðar no.16-nn-0006-02



Blandaður kvartett ásamt hljómsveitinni Gautum. Ljósmyndasafn Siglufjarðar no. 16-nn-0006-01


Heimild: Siglfirskur annáll eftir Þ. Ragnar Jónasson

Athugasemdir

12.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst