Myndasýning í Skálarhlíð

Myndasýning í Skálarhlíð Þrátt fyrir leiðinda veður, var glatt á halla í Skálarhlíð í morgun og voru 10-15 manns mættir á myndasýninguna sem er vikulega á

Fréttir

Myndasýning í Skálarhlíð

Óli, Jóhanna, Ingeborg,Lína, Imba og Mæja
Óli, Jóhanna, Ingeborg,Lína, Imba og Mæja

Þrátt fyrir leiðinda veður, var glatt á halla í Skálarhlíð í morgun og voru 10-15 manns mættir á myndasýninguna sem er vikulega á þriðjudögum kl. 10:30.

Alltaf eru einhverjir sem þekkir fólkið á myndunum, en stundum vilja nöfnin gleymast sem er bara eðlilegt, en oftast rifjast þau upp þegar allir leggjast á eitt.
Móðurnafnið er yfirleitt alltaf á hreinu en föðurnafnið vill mjög oft vera svolítið á reiki.

Athugasemdir

16.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst