Myndasýning í Skálarhlíð
sksiglo.is | Almennt | 11.01.2011 | 12:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 379 | Athugasemdir ( )
Þrátt fyrir leiðinda veður, var glatt á halla í Skálarhlíð í morgun og voru 10-15 manns mættir á myndasýninguna sem er vikulega á þriðjudögum kl. 10:30.
Alltaf eru einhverjir sem þekkir fólkið á myndunum, en stundum vilja nöfnin gleymast sem er bara eðlilegt, en oftast rifjast þau upp þegar allir leggjast á eitt.
Móðurnafnið er yfirleitt alltaf á hreinu en föðurnafnið vill mjög oft vera svolítið á reiki.
Athugasemdir