Myndasýningar Ljósmyndasafns Siglufjarðar á Skálarhlíð
sksiglo.is | Almennt | 11.11.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 479 | Athugasemdir ( )
Myndasýningar Ljósmyndasafns Siglufjarðar á Skálarhlíð.
Ljósmyndasýningin er á þriðjudagsmorgnum á
Skálarhlíð og stendur frá 10:30 til 11:30.
Mikið er spjallað og skrafað um myndirnar og góður árangur er að
nást í sambandi við það að þekkja fólk, hús og farartæki á myndunum og mjög oft skapast skemmtilegar umræður um
myndirnar.
Myndasýningarnar eru eins og fyrr segir á Skálarhlíð á
þriðjudagsmorgnum frá 10:30 til 11:30 og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.
Mörg nöfn sem maður hefur heyrt í gegn um tíðina getur maður nú
tengt við andlit á myndum sem hafa komið fram á sýningunum í Skálarhlíð.


Athugasemdir