Myndband með söng grunnskóla og leikskólabarna
sksiglo.is | Almennt | 31.01.2014 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 260 | Athugasemdir ( )
Hér er örstutt myndband af söng frá leik- og grunnskólabörnum síðan á þriðjudaginn 28. janúar sem var fyrsti sólardagur Siglfirðinga á nýju ári.
Glæsilegur sönghópur sem við eigum í Fjallabyggð og þetta er líklega með skemmtilegri myndböndum sem ég hef klippt til.
Athugasemdir